Angel of Gethsemane/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "{{MTR}}, sjá “Engillinn í Getsemane.”")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 13: Line 13:
{{MTR}}, sjá “Engillinn í Getsemane.”
{{MTR}}, sjá “Engillinn í Getsemane.”


[[Category:Heavenly beings]]
[[Category:Himneskar verur]]
[[Category:Angels]]
[[Category:Englar]]
<references />
<references />

Revision as of 09:40, 10 May 2024

Other languages:
Kristur í Getsemane, Heinrich Hofmann (1886)

Engillinn í Getsemane er sá sem þjónaði Jesú í Getsemanegarðinum. Hann kemur til að styrkja líkama Guðs á jörðu eins og hann styrkti Jesú í garðinum.

Þessi engill hefur haldið einn fyrirlestur (skyggnilýsingafund). Hann sagði:

Hughreysting er fyrir stundina þegar þú verður líka að vera einn í garðinum, óstuddur af þeim sem vilja þér vel í umhverfi þínu, á þeirri stundu þegar þú verður líka að segja: „Faðir, ef þú vilt, þá tak þennan kaleik frá mér! En verði þó ekki minn heldur þinn vilji." Og þegar þú hefur mælt: "Verði þinn vilji," þá og aðeins þá mun ég birtast til að styrkja þig fyrir dýrðlegustu vígslurnar - stund krossfestingarinnar þegar Kristur er frelsaður að fullu og sálin býr sig undir upprisuna.[1]

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Engillinn í Getsemane.”

  1. Angel of Getsemane, "To Strengthen the Body of God Upon Earth," 12. apríl 1979.