Temple of Comfort/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Category:Ljósvakaathörf")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
Line 3: Line 3:
'''Hughreystingarhofið''' er athvarf [[Maha Chohans]] á ljósvakasviðinu uppi yfir eyjunni Srí Lanka (áður þekkt sem Ceylon). Það á sér hliðstæðu á efnissviðinu á stóru heimili með útsýni yfir teplantekru.
'''Hughreystingarhofið''' er athvarf [[Maha Chohans]] á ljósvakasviðinu uppi yfir eyjunni Srí Lanka (áður þekkt sem Ceylon). Það á sér hliðstæðu á efnissviðinu á stóru heimili með útsýni yfir teplantekru.


Andlitsmyndir af hinum sjö [[chohan-meisturum]] hanga í herberginu þar sem logi [[heilags anda]] er í brennidepli. Í gegnum andlitsmyndirnar beinast eiginleikar [[hinna sjö geisla]] þessara uppstignu meistara sem þeir stýra fyrir hönd jarðarþróunarinnar. Ráðssalurinn þar sem chohan-meistararnir sjö hafa fund með Maha Chohan er í þessu athvarfi, höfuðstöðvar sameiginlegrar þjónustu þeirra við jörðina.  
Andlitsmyndir af hinum sjö [[chohan-meisturum]] hanga í herberginu þar sem logi [[heilags anda]] er í brennidepli. Í gegnum andlitsmyndirnar beinast eiginleikar [[hinna sjö geisla]] þessara uppstignu meistara sem þeir stýra fyrir hönd jarðarþróunarinnar. Ráðstefnusalurinn þar sem chohan-meistararnir sjö hafa fund með Maha Chohan er í þessu athvarfi, höfuðstöðvar sameiginlegrar þjónustu þeirra við jörðina.  


Í miðaltari athvarfsins er hughreystingarloginn. Í aðliggjandi logaherbergi er hvítur logi jarðtengdur í kristalsbikari sem er bryddaður kristaldúfum, með rauðgulum litblæ og gulli í botni hans, sem gefur frá sér kraftmikinn ljóma guðlegrar ástar. Englar bera útgeislun þessara loga til heimshornanna fjögurra til hjörtu allra sem þrá huggun og hreinleika frá [[Guði föður og Guðs-móður]].
Í miðaltari athvarfsins er hughreystingarloginn. Í aðliggjandi logaherbergi er hvítur logi jarðtengdur í kristalsbikari sem er bryddaður kristaldúfum, með rauðgulum litblæ og gulli í botni hans, sem gefur frá sér kraftmikinn ljóma guðlegrar ástar. Englar bera útgeislun þessara loga til heimshornanna fjögurra til hjörtu allra sem þrá huggun og hreinleika frá [[Guði föður og Guðs-móður]].

Revision as of 14:22, 16 May 2024

Other languages:
Teplantekra í Srí Lanka

Hughreystingarhofið er athvarf Maha Chohans á ljósvakasviðinu uppi yfir eyjunni Srí Lanka (áður þekkt sem Ceylon). Það á sér hliðstæðu á efnissviðinu á stóru heimili með útsýni yfir teplantekru.

Andlitsmyndir af hinum sjö chohan-meisturum hanga í herberginu þar sem logi heilags anda er í brennidepli. Í gegnum andlitsmyndirnar beinast eiginleikar hinna sjö geisla þessara uppstignu meistara sem þeir stýra fyrir hönd jarðarþróunarinnar. Ráðstefnusalurinn þar sem chohan-meistararnir sjö hafa fund með Maha Chohan er í þessu athvarfi, höfuðstöðvar sameiginlegrar þjónustu þeirra við jörðina.

Í miðaltari athvarfsins er hughreystingarloginn. Í aðliggjandi logaherbergi er hvítur logi jarðtengdur í kristalsbikari sem er bryddaður kristaldúfum, með rauðgulum litblæ og gulli í botni hans, sem gefur frá sér kraftmikinn ljóma guðlegrar ástar. Englar bera útgeislun þessara loga til heimshornanna fjögurra til hjörtu allra sem þrá huggun og hreinleika frá Guði föður og Guðs-móður.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Hughreystingarhofið.”