Meta's Healing Retreat over New England/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Category:Ljósvakaathvarf")
No edit summary
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
Hinn upprisni kvenmeistari [[Meta]] hlúði að lækningaloganum í Heilunarhofinu í [[Atlantis]] sem nú hefur viðtökustöð á [[ljósvakasviðinu]] yfir Nýja Englandi. Meta nýtur fulltingis presta hins helga elds í þjónustu sinni sem hafa hlúið að lækningaloganum í þúsundir ára. Frá þessari viðtökustöð kærleikaheilunar hafa komið fram margar lækningar- og vísindamiðstöðvar sem finnast í dag á Nýja Englandi.
Hinn uppstigni kvenmeistari [[Meta]] hlúði að lækningaloganum í Heilunarhofinu í [[Atlantis]] sem nú hefur viðtökustöð á [[ljósvakasviðinu]] uppi yfir Nýja Englandi. Meta nýtur fulltingis presta hins helga elds í þjónustu sinni sem hafa hlúð að lækningaloganum í þúsundir ára. Frá þessari viðtökustöð kærleikaheilunar hafa komið fram margar lækningar- og vísindamiðstöðvar sem finnast í dag á Nýja Englandi.


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>

Revision as of 12:15, 17 May 2024

Other languages:

Hinn uppstigni kvenmeistari Meta hlúði að lækningaloganum í Heilunarhofinu í Atlantis sem nú hefur viðtökustöð á ljósvakasviðinu uppi yfir Nýja Englandi. Meta nýtur fulltingis presta hins helga elds í þjónustu sinni sem hafa hlúð að lækningaloganum í þúsundir ára. Frá þessari viðtökustöð kærleikaheilunar hafa komið fram margar lækningar- og vísindamiðstöðvar sem finnast í dag á Nýja Englandi.

Sjá einnig

Meta

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Lækningaathvarf Metu uppi yfir Nýja Englandi”.