Translations:Serpent (symbol)/4/is: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary |
||
Line 1: | Line 1: | ||
Tákn höggormsins er einnig notað til að sýna '''Hermesarstafinn''', fléttun orku föður og móður um miðju verundarinnar, Krists. [[Special:MyLanguage/Moses|Móse]] hélt uppi eirhöggorminum í eyðimörkinni svo að með vísindum sannra sjóntöfra (sýn [[Special:MyLanguage/third eye|þriðja augans]]) yrði flæði helgrar orku fólksins hraðað. Þessi hröðun varð til þess að auka | Tákn höggormsins er einnig notað til að sýna '''Hermesarstafinn''', fléttun orku föður og móður um miðju verundarinnar, Krists. [[Special:MyLanguage/Moses|Móse]] hélt uppi eirhöggorminum í eyðimörkinni svo að með vísindum sannra sjóntöfra (sýn [[Special:MyLanguage/third eye|þriðja augans]]) yrði flæði helgrar orku fólksins hraðað. Þessi hröðun varð til þess að auka höggormskraftinn ([[Special:MyLanguage/Kundalini|kúndalíni]]) sem nær hámarki í [[Special:MyLanguage/Crown chakra|hvirfil orkustöðinni]] (viskan sem heilar karma fáfræðinnar) og í þriðja auganu (sýnin sem heilar karma ótilhlýðilegrar löngunar). |
Latest revision as of 08:11, 18 July 2024
Tákn höggormsins er einnig notað til að sýna Hermesarstafinn, fléttun orku föður og móður um miðju verundarinnar, Krists. Móse hélt uppi eirhöggorminum í eyðimörkinni svo að með vísindum sannra sjóntöfra (sýn þriðja augans) yrði flæði helgrar orku fólksins hraðað. Þessi hröðun varð til þess að auka höggormskraftinn (kúndalíni) sem nær hámarki í hvirfil orkustöðinni (viskan sem heilar karma fáfræðinnar) og í þriðja auganu (sýnin sem heilar karma ótilhlýðilegrar löngunar).