Translations:Raja yoga/24/is: Difference between revisions
(Created page with "Með því að einblína á ÉG ER SEM ÉG ER umsnýr þú alla veru þína upp á það stig sem í Kabbalah heitir Keter — fyrsta sefírót sem stígur fram úr Ein Sof. Það er tilgangurinn með háleitri sameiningu. Þegar þú átt lausan tíma skaltu venja þig á að hugleiða hina voldugu ÉG ER-nærveru þína, úthella ást til hinnar voldugu ÉG ER-nærveru þinni, upphefja þá nærveru, íhuga alla hina dásamlegu eiginleika Ég ER-nærverunna...") |
No edit summary |
||
| Line 1: | Line 1: | ||
Með því að einblína á ÉG ER SEM ÉG ER umsnýr þú alla veru þína upp á það stig sem í [[Kabbalah]] heitir Keter — fyrsta [[sefírót]] sem stígur fram úr [[Ein Sof]]. Það er tilgangurinn með háleitri sameiningu. Þegar þú átt lausan tíma skaltu venja þig á að hugleiða hina voldugu ÉG ER-nærveru þína, úthella ást til hinnar voldugu ÉG ER-nærveru | Með því að einblína á ÉG ER SEM ÉG ER umsnýr þú alla veru þína upp á það stig sem í [[Special:MyLanguage/Kabbalah|Kabbalah]] heitir Keter — fyrsta [[Special:MyLanguage/sefirot|sefírót]] sem stígur fram úr [[Special:MyLanguage/Ein Sof|Ein Sof]]. Það er tilgangurinn með háleitri sameiningu. Þegar þú átt lausan tíma skaltu venja þig á að hugleiða hina voldugu ÉG ER-nærveru þína, úthella ást til hinnar voldugu ÉG ER-nærveru þinnar, upphefja þá nærveru, íhuga alla hina dásamlegu eiginleika Ég ER-nærverunnar — og sjá hvernig þú verður rafskaut í jörðinni sem dregur niður strauma þessa háa vitundarástands inn í jörðina. | ||
Latest revision as of 13:39, 30 September 2024
Með því að einblína á ÉG ER SEM ÉG ER umsnýr þú alla veru þína upp á það stig sem í Kabbalah heitir Keter — fyrsta sefírót sem stígur fram úr Ein Sof. Það er tilgangurinn með háleitri sameiningu. Þegar þú átt lausan tíma skaltu venja þig á að hugleiða hina voldugu ÉG ER-nærveru þína, úthella ást til hinnar voldugu ÉG ER-nærveru þinnar, upphefja þá nærveru, íhuga alla hina dásamlegu eiginleika Ég ER-nærverunnar — og sjá hvernig þú verður rafskaut í jörðinni sem dregur niður strauma þessa háa vitundarástands inn í jörðina.