Translations:Raja yoga/24/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Með því að einblína á ÉG ER SEM ÉG ER umsnýr þú alla veru þína upp á það stig sem í Kabbalah heitir Keter — fyrsta sefírót sem stígur fram úr Ein Sof. Það er tilgangurinn með háleitri sameiningu. Þegar þú átt lausan tíma skaltu venja þig á að hugleiða hina voldugu ÉG ER-nærveru þína, úthella ást til hinnar voldugu ÉG ER-nærveru þinni, upphefja þá nærveru, íhuga alla hina dásamlegu eiginleika Ég ER-nærverunna...")
 
No edit summary
 
Line 1: Line 1:
Með því að einblína á ÉG ER SEM ÉG ER umsnýr þú alla veru þína upp á það stig sem í [[Kabbalah]] heitir Keter — fyrsta [[sefírót]] sem stígur fram úr [[Ein Sof]]. Það er tilgangurinn með háleitri sameiningu. Þegar þú átt lausan tíma skaltu venja þig á að hugleiða hina voldugu ÉG ER-nærveru þína, úthella ást til hinnar voldugu ÉG ER-nærveru þinni, upphefja þá nærveru, íhuga alla hina dásamlegu eiginleika Ég ER-nærverunnar — og sjá hvernig þú verður rafskaut í jörðinni sem dregur niður strauma þessa háa vitundarástands inn í jörðina.
Með því að einblína á ÉG ER SEM ÉG ER umsnýr þú alla veru þína upp á það stig sem í [[Special:MyLanguage/Kabbalah|Kabbalah]] heitir Keter — fyrsta [[Special:MyLanguage/sefirot|sefírót]] sem stígur fram úr [[Special:MyLanguage/Ein Sof|Ein Sof]]. Það er tilgangurinn með háleitri sameiningu. Þegar þú átt lausan tíma skaltu venja þig á að hugleiða hina voldugu ÉG ER-nærveru þína, úthella ást til hinnar voldugu ÉG ER-nærveru þinnar, upphefja þá nærveru, íhuga alla hina dásamlegu eiginleika Ég ER-nærverunnar — og sjá hvernig þú verður rafskaut í jörðinni sem dregur niður strauma þessa háa vitundarástands inn í jörðina.

Latest revision as of 13:39, 30 September 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Raja yoga)
Focusing on the I AM THAT I AM polarizes your entire being to that level, which in [[Kabbalah]] is named Keter—the first [[sefirot|sefirah]] to come forth out of [[Ein Sof]]. That is the point of sublime union. When you have idle moments, develop the habit of meditating on your mighty I AM Presence, pouring love to your mighty I AM Presence, exalting that Presence, thinking of all the wonderful attributes of the I AM Presence—and see how you become an electrode in the earth for drawing down the currents of that high state of consciousness into the planet.

Með því að einblína á ÉG ER SEM ÉG ER umsnýr þú alla veru þína upp á það stig sem í Kabbalah heitir Keter — fyrsta sefírót sem stígur fram úr Ein Sof. Það er tilgangurinn með háleitri sameiningu. Þegar þú átt lausan tíma skaltu venja þig á að hugleiða hina voldugu ÉG ER-nærveru þína, úthella ást til hinnar voldugu ÉG ER-nærveru þinnar, upphefja þá nærveru, íhuga alla hina dásamlegu eiginleika Ég ER-nærverunnar — og sjá hvernig þú verður rafskaut í jörðinni sem dregur niður strauma þessa háa vitundarástands inn í jörðina.