Etheric cities/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
(Created page with "Fegurð náttúrunnar er ljómandi og marglit - kristaltærir straumar, ferskleiki loftsins, sláandi lífskraftur stjarnanna, tilfinningin fyrir gegnsýringu lífsins með bláum geisla vilja Guðs. Það er friður og jafnvægi, jafnaðargeð. Það er vellíðan en ekki pirringur og taugaveiklunin í þéttari líkömum sem við íklæðumst, mataræðið sem við borðum, dauðatitringur og helvíti á jörðu.")
Line 13: Line 13:
Maður heyrir, með hljóðlausu hljóði og innri samhljómun [[orkustöðva]], grunntóna allra meistara alheimsins. Maður getur stillt sig með hugleiðslu í gegnum orkustöðvar sínar inn á ýmsar bylgjulengdir hljóðs, ljóss, fegurðar, innblásturs og [[launhelga]] og andlegra miðstöðva annarra pláneta og fjarlægra heima.
Maður heyrir, með hljóðlausu hljóði og innri samhljómun [[orkustöðva]], grunntóna allra meistara alheimsins. Maður getur stillt sig með hugleiðslu í gegnum orkustöðvar sínar inn á ýmsar bylgjulengdir hljóðs, ljóss, fegurðar, innblásturs og [[launhelga]] og andlegra miðstöðva annarra pláneta og fjarlægra heima.


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Fegurð náttúrunnar er ljómandi og marglit - kristaltærir straumar, ferskleiki loftsins, sláandi lífskraftur stjarnanna, tilfinningin fyrir gegnsýringu lífsins með bláum geisla vilja Guðs. Það er friður og jafnvægi, jafnaðargeð. Það er vellíðan en ekki pirringur og taugaveiklunin í þéttari líkömum sem við íklæðumst, mataræðið sem við borðum, dauðatitringur og helvíti á jörðu.
The beauty of nature is resplendent and many-colored—the crystal-clear streams, the freshness of the air, the piercing vitality of the stars, the sense of the permeation of life with the blue ray of the will of God. There is peace and balance, equanimity. There is the sense of well-being and not the irritations and nervousness of the denser bodies we wear, the diets we eat, the vibrations of death and hell in the earth plane.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">

Revision as of 00:16, 11 October 2024

Other languages:
Minnisvarði Jeffersons, Washingtonborg.

Það eru fjórtán ljósvakaborgir uppi yfir jörðinni, sjö yfir heimshöfunum sjö, sjö uppi yfir eyðimörkunum sjö. Þessar ljósvakaborgir eru staðir þar sem sálir ljóssins eða sálir sem hafa aðstoðað uppstignu meistarana geta farið til á milli endurfæðinga eða í svefni. Þessar borgir eru ósnortnar á ljósvakastigi; þær eru eins og þær voru á gullöldinni. Sýn Jóhannesar hins elskaða um Nýju Jerúsalem sem er að finna í Opinberunarbókinni er fengin frá sýn hans um ljósvakaborgirnar, sem marka innra forsnið ferhyrndu borgarinnar fyrir komandi birtingu í siðmenningum jarðarinnar.

Gullguðinn lýsir þessum borgum:

Í ljósvakaáttundinni, í sjö helstu ljósvakaborgunum — er gull alls staðar, ljós streymir. Englar ganga frjálslega með meistaralegum sonum og dætrum Guðs. Börn njóta Guðs-frelsis, átta sig á fyllingu orsakalíkamans. Þið getið séð votta fyrir gagnsæju Krists-sjálfinu og orsakalíkamanum og ÉG ER-nærverunni sýnilegu fyrir ofan þessa lífsstrauma. Göturnar eru gullnar.

Gull flytur og leiðir sólarljósið, heldur við heilsu í líkamanum og útfellingu sólarljóssins frá eigin orsakalíkama hvers og eins, áunninn forði fyrri endurfæðinga á jörðu og þjónustu á himnum. Þess vegna sjáið þið að allir eru ekki jafn efnaðir, jafnvel ekki í ljósvakaborgum, en hver sýnir með kunnáttu, kærleika sínum og guðdómi útfellingu þessa gullsgnóttar og fegurðar og ljóss, menningar og sálarþroska og allar hinar fjölmörgu hliðar Guðs-stjórnar á geislunum sjö.

Maður heyrir, með hljóðlausu hljóði og innri samhljómun orkustöðva, grunntóna allra meistara alheimsins. Maður getur stillt sig með hugleiðslu í gegnum orkustöðvar sínar inn á ýmsar bylgjulengdir hljóðs, ljóss, fegurðar, innblásturs og launhelga og andlegra miðstöðva annarra pláneta og fjarlægra heima.

Fegurð náttúrunnar er ljómandi og marglit - kristaltærir straumar, ferskleiki loftsins, sláandi lífskraftur stjarnanna, tilfinningin fyrir gegnsýringu lífsins með bláum geisla vilja Guðs. Það er friður og jafnvægi, jafnaðargeð. Það er vellíðan en ekki pirringur og taugaveiklunin í þéttari líkömum sem við íklæðumst, mataræðið sem við borðum, dauðatitringur og helvíti á jörðu.

Apart from these seven major cities of light, there are the open spaces of the etheric plane where there are isolated temples, edifices of learning, other communities and types of gatherings of students of the masters.[1]

One of the greatest cities in the world for outpicturing the alabaster cities of light is Washington D.C. This is due to Saint Germain and George Washington, who lowered this matrix into form. The plan of this city goes back to the great cities of light that were in the Amazon basin in the great golden age of South America; the key buildings of the city are in white, and in many of them you will see something very much like what is seen in the etheric cities.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “The Etheric Cities”.

  1. Godfre, September 3, 1984.