Translations:Rosary/6/is: Difference between revisions
(Created page with "Mynstur rósakranssins má rekja til níundu aldar Írlands, þegar munkar sungu 150 Davíðssálma daglega. Ólæsir bændur, sem vildu taka þátt í guðrækninni, fengu að skipta Faðirvorinu (faðir vor) út fyrir hvern sálm. Á meðan ákallanir voru í Austurlöndum til Brahma, Vishnú og Shíva og til Dúrga sem innskot hins himneska þríeykis, í Evrópu fluttu margir unnendur Maríu englakveðju Gabríels: „Heil sért þú María, full ná...") |
No edit summary |
||
Line 1: | Line 1: | ||
Mynstur | Mynstur rósakransins má rekja til níundu aldar Írlands þegar munkar sungu 150 Davíðssálma daglega. Ólæsir bændur, sem vildu taka þátt í guðrækninni, fengu að skipta bæn Drottins (faðirvorinu) út fyrir hvern sálm. Á meðan ákallanir voru í Austurlöndum til [[Brahma]], [[Vishnú]] og [[Shíva]] og til [[Dúrga]] sem innskot hins himneska þríeykis, í Evrópu fluttu margir unnendur Maríu englakveðju Gabríels: „Heil sért þú María, full náðar, Drottinn er með þér.“<ref>Lúkas 1:28.</ref> |
Revision as of 18:25, 19 October 2024
Mynstur rósakransins má rekja til níundu aldar Írlands þegar munkar sungu 150 Davíðssálma daglega. Ólæsir bændur, sem vildu taka þátt í guðrækninni, fengu að skipta bæn Drottins (faðirvorinu) út fyrir hvern sálm. Á meðan ákallanir voru í Austurlöndum til Brahma, Vishnú og Shíva og til Dúrga sem innskot hins himneska þríeykis, í Evrópu fluttu margir unnendur Maríu englakveðju Gabríels: „Heil sért þú María, full náðar, Drottinn er með þér.“[1]
- ↑ Lúkas 1:28.