Translations:Guru-chela relationship/10/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
Line 1: Line 1:
Við leitumst við að samstilla plánetuna. Við leitumst við að yfirskyggja, að verða eitt með, vinna í gegnum – já, að úthella kjarna sjálfsmyndar okkar í upplyft hjörtu, kaleik vitundar okkar reistan til upphæða. Við krefjumst alls af þeim sem við gefum allt af okkur. Spurningin er: Ert þú tilbúinn til að hafa skipti á lægra sjálfi þínu fyrir æðra sjálf þitt? Sú leið sem býður upp á mikið krefst mikils. Eins og sagt er; þú færð það sem þú borgar fyrir. Verðið er hátt, en þá ber þess að gæta að þú ert að kaupa hinn hinsta veruleika. <ref>{{CAP}}. {{CAP-is}}, Bræðralagsútgáfan, Reykjavík, 2023, 2. kafli.</ref>
Við leitumst við að samstilla plánetuna. Við leitumst við að yfirskyggja, að verða eitt með, vinna í gegnum – já, að úthella kjarna sjálfsmyndar okkar í upplyft hjörtu, kaleik vitundar okkar reistan til upphæða. Við krefjumst alls af þeim sem við gefum allt af okkur. Spurningin er: Ert þú tilbúinn til að hafa skipti á lægra sjálfi þínu fyrir æðra sjálf þitt? Sú leið sem býður upp á mikið krefst mikils. Eins og sagt er; þú færð það sem þú borgar fyrir. Verðið er hátt, en þá ber þess að gæta að þú ert að kaupa hinn hinsta veruleika. <ref>{{CAP}}.  
{{CAP-is}}, Bræðralagsútgáfan, Reykjavík, 2023, 2. kafli.</ref>
</blockquote>
</blockquote>

Revision as of 13:37, 25 March 2025

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Guru-chela relationship)
We seek planetary alignment. We seek to overshadow, to become one with, to work through—yea, to pour the essence of our selfhood into hearts uplifted, the chalice of consciousness raised on high. We demand the all of those to whom we would give our all. The question is, Are you ready to exchange your lesser self for our Greater Self? The path that offers much requires much. As you say in the world, you get what you pay for. The price is high, but then you are purchasing the ultimate reality.<ref>{{CAP}}, chapter 2.</ref>
</blockquote>

Við leitumst við að samstilla plánetuna. Við leitumst við að yfirskyggja, að verða eitt með, vinna í gegnum – já, að úthella kjarna sjálfsmyndar okkar í upplyft hjörtu, kaleik vitundar okkar reistan til upphæða. Við krefjumst alls af þeim sem við gefum allt af okkur. Spurningin er: Ert þú tilbúinn til að hafa skipti á lægra sjálfi þínu fyrir æðra sjálf þitt? Sú leið sem býður upp á mikið krefst mikils. Eins og sagt er; þú færð það sem þú borgar fyrir. Verðið er hátt, en þá ber þess að gæta að þú ert að kaupa hinn hinsta veruleika. [1]

  1. El Morya, The Chela and the Path: Keys to Soul Mastery in the Aquarian Age. El Morya, Chela-neminn og vegurinn: Leiðarlyklar að sálarstjórn á vatnsberaöld, Bræðralagsútgáfan, Reykjavík, 2023, 2. kafli.