Amaryllis, Goddess of Spring/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
Line 13: Line 13:
Leyfið mönnum því að læra hvernig þeir geta líka gert eins og hinir örsmáu náttúruandar, hoppað frá blómamynstri til blómamynsturs; verið meðvitaðir í hjarta rósar, fundið ilm hennar, lit hennar og mjúkan satíngljáa blaða hennar; hvernig þeir kunna að gleðjast yfir innstreymi náttúrulegs lofts og geisla hinnar hlýnandi sólar; hvernig þeir geta fundið fyrir birtingarvakningu innra með sér, vakningu birtingarmyndarinnar og fegurðartilfinningu.
Leyfið mönnum því að læra hvernig þeir geta líka gert eins og hinir örsmáu náttúruandar, hoppað frá blómamynstri til blómamynsturs; verið meðvitaðir í hjarta rósar, fundið ilm hennar, lit hennar og mjúkan satíngljáa blaða hennar; hvernig þeir kunna að gleðjast yfir innstreymi náttúrulegs lofts og geisla hinnar hlýnandi sólar; hvernig þeir geta fundið fyrir birtingarvakningu innra með sér, vakningu birtingarmyndarinnar og fegurðartilfinningu.


Fegurð og kærleikur eru í angan blómanna og þegar blómin blakta í blíðviðri sveiflast þau til og frá, kinka kolli og tala um ástir. Leyfið mönnum að læra tungumál þeirra, tungumál hjartans. Og leyfið þeim að skilja þá ljóðrænu bugður sem er dásemd sálarinnar þar sem hún býr í náttúruríkinu ...
Fegurð og kærleikur eru í angan blómanna og þegar blómin blakta í blíðviðri sveiflast þau til og frá, kinka kolli og tala um ástir. Leyfið mönnum að læra tungumál þeirra, tungumál hjartans. Og leyfið þeim að skilja þá ljóðrænu bugður sem eru dásemd sálarinnar þar sem hún býr í náttúruríkinu ...


How grateful man ought to be to the wondrous creatures of field and forest, the little invisible creatures who are so wise and so determined in their own blessed efforts to make a carpet of love and splendor for man’s eyes to behold!
How grateful man ought to be to the wondrous creatures of field and forest, the little invisible creatures who are so wise and so determined in their own blessed efforts to make a carpet of love and splendor for man’s eyes to behold!

Revision as of 11:30, 7 April 2025

Gyðjan Amaryllis er andi vorsins. Þessi fagra gyðja náði tökum á hugarsviðinu og höfuðskepnu (náttúruöndum) loftsins og fékk fyrir vikið kraft til að upplífga þá mótunarþætti í vitund mannsins sem leiða til uppfyllingar guðlegrar forsjónar hans. Amaryllis felur í sér græna og gullna útfellingarlogann sem dregur fram og framkallar kraft sköpunargáfu Alfa og Ómega.

Þeir englar og náttúruandar sem þjóna með Amaryllis eru gagnteknir af anda upprisulogans sem framkallar endurfæðingu í náttúrunni og aðstoðar hvern einstakling við að sigrast á síðasta óvininum sem er dauðinn. Vegna hollustu hennar við heilagan anda í náttúrunni hefur Guð umbunað vorgyðjunni með miklum krafti Krists. Höfuðskepnur jarðar, lofts, elds og vatns dýrka þessa dóttur sólarinnar og fylgja henni heimshornanna á milli og sýna fegurð ástar hennar á öllu sem lifir.

Amaryllis segir:

Ég vek upp í huganum þessar loftkenndu hugsanir sem eru í ætt við ríki náttúruandanna – hina fallegu, bylgjóttu loftanda (sylfur) í loftinu, dverga og náttúruanda jarðar í annasamri iðju sinni, hinum helga eldi eldheitra salamandra og bylgjurnar í undursamlegum vatnadísum. Allt þetta miðlar mannkyninu eina hlið af fjórþættu eðli Guðs náttúrunnar.

Í birtu formi, það sem maðurinn sér, það sem handverksmenn vinna með, allur mótanleiki og jafnvel harka demantsins er birtingarmynd angandi hugsana Guðs, hugsanir sem tindra af ljóma og undrun, hugsanir sem streyma tignarlega út í ríki náttúrunnar, skóga og akra, árstrauma og himin og ský, allt endurspeglast í samhljómun óendanlegs samræmis.

Leyfið mönnum því að læra hvernig þeir geta líka gert eins og hinir örsmáu náttúruandar, hoppað frá blómamynstri til blómamynsturs; verið meðvitaðir í hjarta rósar, fundið ilm hennar, lit hennar og mjúkan satíngljáa blaða hennar; hvernig þeir kunna að gleðjast yfir innstreymi náttúrulegs lofts og geisla hinnar hlýnandi sólar; hvernig þeir geta fundið fyrir birtingarvakningu innra með sér, vakningu birtingarmyndarinnar og fegurðartilfinningu.

Fegurð og kærleikur eru í angan blómanna og þegar blómin blakta í blíðviðri sveiflast þau til og frá, kinka kolli og tala um ástir. Leyfið mönnum að læra tungumál þeirra, tungumál hjartans. Og leyfið þeim að skilja þá ljóðrænu bugður sem eru dásemd sálarinnar þar sem hún býr í náttúruríkinu ...

How grateful man ought to be to the wondrous creatures of field and forest, the little invisible creatures who are so wise and so determined in their own blessed efforts to make a carpet of love and splendor for man’s eyes to behold!

How marvelous is the constancy of nature! Season after season these tiny creatures bring forth what otherwise could so easily become the monotonous cycles of manifestation, but they do it with alacrity and joy, and their hearts are filled with a desire to be of service to man.

And what of man made in the highest image, the image of God? How their thoughts do mar all the beautiful patterns of nature. The blight of vile insect creations, the blight of thorny patterns of destruction manifest also in the kingdom of nature because nature has taken on those aspects of human cruelty and fright. Let men learn, then, that as they improve the quality of their thoughts, so will nature more redundantly and perfectly express, so will beauty and perfection more gloriously dress the world in the cosmic wonder that is the nature of God cascading, falling, fragrance from the Sun of sun.

Let men dream, then, of blue skies and fearlessness flame. Let them dream, then, of swaying in those cosmic ballets as the tiny creatures do. And let them understand that the beautiful leap from flower to flower is as though man, in tiny elemental form, were possessed of the wings of a bumblebee, could fly and flit from flower to flower, so gentle and persuasive was his confidence in the mercy of God and these creatures that is exuded from every pore. They have faith in the wonders of their own bodies and their beings, their own minds to devote themselves to constancy and service to man.

Let gratitude flow from human hearts to the eternal God for the wonder of their bountiful service, without which the fruit of the earth could never come forth and garland the world with that mystic splendor of cosmic dew upon the grass.[1]

Innri merking orðsins Amaryllis er: Gleðileg (merry - Mary/María) lilja Guðs, eða Alfa gleðileg (merry Mary/María) Guðs lilja.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Amaryllis, Goddess of Spring.”

  1. Amaryllis, March 21, 1971.