Thomas Moore/is: Difference between revisions
(Created page with "<div style=margin-left:3em> Trúðu mér, ef allar þessar elskulegu ungu þokkadísir, sem ég stari á svo hlýlega í dag,<br /> myndu breytast á morgun og fölna í fangi mínu,<br /> eins og álfagjafir, verða hverfulleikanum að bráð,<br />") |
(Created page with "ég myndi enn dá eins og þú ert á þessari stundu<br /> láttu að vilja yndisþokka þíns um að smáhverfa;<br /> og hjartnæmt hrun hverrar óskar minnar<br /> myndi gróðursældin umvefja enn um sinn!") |
||
| Line 16: | Line 16: | ||
eins og álfagjafir, verða hverfulleikanum að bráð,<br /> | eins og álfagjafir, verða hverfulleikanum að bráð,<br /> | ||
ég myndi enn dá eins og þú ert á þessari stundu<br /> | |||
láttu að vilja yndisþokka þíns um að smáhverfa;<br /> | |||
og hjartnæmt hrun hverrar óskar minnar<br /> | |||
myndi gróðursældin umvefja enn um sinn! | |||
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> | <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> | ||
Revision as of 15:47, 4 July 2025

Thomas Moore var holdtekja hins uppstigna meistara El Morya.
TÓMAS MOORE fæddist í Dublin árið 1779. Afkastamikill rithöfundur bæði prósa og ljóða sem prýddi land Erins með kærleika sínum til Guðs og manna. Hann útskrifaðist frá Þrenningarháskólanum (Trinity College) árið 1799 og fluttist til Lundúna. Aftaka háskólavinar í uppreisn hinna Sameinuðu Íra (United Irishmen) vakti þjóðrækniseldmóð Moore, sem áhrifagjarns ungs manns með „írskt örlyndi“, sem veitti honum hvað mestan bókmenntalegan innblástur. Beinn stíll hans og ungæðisandi gerði hann að hnyttnum ádeiluhöfundi sem nýttist málstað Breskra frjálslyndismanna (British liberalists). Ljóðin hans nutu sín sem umdeilt pólitískt skop í samfélagsumræðunni.
Á meðal stærstu verka Tómasar Moore má finna stórkostlegt ævisögulegt meistaraverk, byggt á trúnaðarminningum Byrons lávarðar. Hans eigið rit, Minningar, Dagbók og Bréfaskipti (Memoirs, Journal, and Correspondence), er ómetanleg skrá yfir félagslegt líf á Englandi og Írlandi á fyrri helmingi nítjándu aldar.
Þrátt fyrir að hann hafi varið mestum hluta ævinnar á Englandi varð Moore þekktur og dáður sem þjóðlegt ljóðskáld Írlands með riti sínu Írsk lög (Irish Melodies) – sem er safn af vísum sem hann skrifaði við gömul írsk þjóðlög. Þær rómantísku ballöður sem Endurfæðingar hins uppstigna meistara Morya 133 mest er haldið upp á er „Trúðu mér, ef allar þessar elskulegu ungu þokkadísir“ („Believe Me, If All Those Endearing Young Charms“). Allt fram til dagsins í dag sýna verk hans kraftinn í einlægri ást hans á vilja Guðs.
Trúðu mér, ef allar þessar elskulegu ungu þokkadísir, sem ég stari á svo hlýlega í dag,
myndu breytast á morgun og fölna í fangi mínu,
eins og álfagjafir, verða hverfulleikanum að bráð,
ég myndi enn dá eins og þú ert á þessari stundu
láttu að vilja yndisþokka þíns um að smáhverfa;
og hjartnæmt hrun hverrar óskar minnar
myndi gróðursældin umvefja enn um sinn!
It is not while beauty and youth are thine own,
And thy cheeks unprofan’d by a tear,
That the fervour and faith of a soul can be known,
To which time will but make thee more dear!
No, the heart that has truly lov’d never forgets,
But as truly loves on to the close,
As the sun-flower turns on her god, when he sets,
The same look which she turn’d when he rose.