Translations:Saint Joseph/4/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Fáar heimildir eru um heilagan Jósef í Nýja testamentinu. Biblían rekur ætterni hans aftur til Davíðs konungs. Þar er einnig sagt frá því hvernig engill Drottins varaði hann við í draumi um að Heródes hygðist drepa Jesú, en Jósef hlýddi viðvöruninni og fór með fjölskyldu sína til Egyptalands og sneri aftur eftir dauða Heródesar. Sagt er að Jósef hafi verið smiður og talið er að hann hafi látist áður en Jesús hóf opinbera þjón...")
 
No edit summary
 
Line 1: Line 1:
Fáar heimildir eru um heilagan Jósef í Nýja testamentinu. Biblían rekur ætterni hans aftur til [[Davíðs konungs]]. Þar er einnig sagt frá því hvernig engill Drottins varaði hann við í draumi um að Heródes hygðist drepa Jesú, en Jósef hlýddi viðvöruninni og fór með fjölskyldu sína til Egyptalands og sneri aftur eftir dauða Heródesar. Sagt er að Jósef hafi verið smiður og talið er að hann hafi látist áður en Jesús hóf opinbera þjónustu sína. Í kaþólskri hefð er heilagur Jósef virtur sem verndari alheimskirkjunnar og hátíð hans er haldin 19. mars.
Fáar heimildir eru um heilagan Jósef í Nýja testamentinu. Biblían rekur ætterni hans aftur til [[Special:MyLanguage/King David|Davíðs konungs]]. Þar er einnig sagt frá því hvernig engill Drottins varaði hann við í draumi um að Heródes hygðist drepa Jesú, en Jósef hlýddi viðvöruninni og fór með fjölskyldu sína til Egyptalands og sneri aftur eftir dauða Heródesar. Sagt er að Jósef hafi verið trésmiður og talið er að hann hafi látist áður en Jesús hóf opinbera þjónustu sína. Í kaþólskri hefð er heilagur Jósef virtur sem verndari alheimskirkjunnar og hátíð hans er haldin 19. mars.

Latest revision as of 12:23, 9 December 2025

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Saint Joseph)
There are few references to Saint Joseph in the New Testament. The Bible traces his lineage back to [[King David|David]]. It also recounts how when the angel of the Lord warned him in a dream that Herod planned to kill Jesus, Joseph heeded the warning and took his family to Egypt, returning after Herod’s death. Joseph is said to have been a carpenter and is thought to have passed on before Jesus began his public ministry. In Catholic tradition, Saint Joseph is revered as Patron of the Universal Church and his feast is celebrated on March 19.

Fáar heimildir eru um heilagan Jósef í Nýja testamentinu. Biblían rekur ætterni hans aftur til Davíðs konungs. Þar er einnig sagt frá því hvernig engill Drottins varaði hann við í draumi um að Heródes hygðist drepa Jesú, en Jósef hlýddi viðvöruninni og fór með fjölskyldu sína til Egyptalands og sneri aftur eftir dauða Heródesar. Sagt er að Jósef hafi verið trésmiður og talið er að hann hafi látist áður en Jesús hóf opinbera þjónustu sína. Í kaþólskri hefð er heilagur Jósef virtur sem verndari alheimskirkjunnar og hátíð hans er haldin 19. mars.