Translations:Abraham/2/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
 
Line 1: Line 1:
ABRAHAM, hebreskur ættfaðir og forfaðir hinna [[Special:MyLanguage/twelve tribes of Israel|tólf ættkvísla
ABRAHAM, hebreskur ættfaðir og forfaðir hinna [[Special:MyLanguage/twelve tribes of Israel|tólf ættkvísla
Ísraels]] (um (c. 2100–1700 <small>f</small>.<small>Kr</small>.)). Gyðingar, kristnir menn og múslimar veita honum sess í sögunni sem þeim fyrsta til að tilbiðja hinn eina sanna Guð. Í frásögn Biblíunnar um ævi hans er upphaflega skírskotað til hans sem Abrams (sem merkir faðirinn eða faðir minn er upphafinn). Guð nefndi hann síðar Abraham sem hefð er fyrir að túlka sem „faðir margra þjóða“, en nú telja fræðimenn að nafnið sé mállýskuafbrigði af Abram.
Ísraels]] (um (c. 2100–1700 <small>f</small>, ein af endurfæðingum [[Special:MyLanguage/El Morya|El Morya]].<small>Kr</small>.)). Gyðingar, kristnir menn og múslimar veita honum sess í sögunni sem þeim fyrsta til að tilbiðja hinn eina sanna Guð. Í frásögn Biblíunnar um ævi hans er upphaflega skírskotað til hans sem Abrams (sem merkir faðirinn eða faðir minn er upphafinn). Guð nefndi hann síðar Abraham sem hefð er fyrir að túlka sem „faðir margra þjóða“, en nú telja fræðimenn að nafnið sé mállýskuafbrigði af Abram.

Latest revision as of 10:39, 19 December 2025

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Abraham)
Hebrew patriarch and progenitor of the [[twelve tribes of Israel]] (c. 2100–1700 <small>B</small>.<small>C</small>.), an embodiment of the Ascended Master [[El Morya]]. Jews, Christians and Moslems accord him the place in history as the first to worship the one true God. In the biblical account of his life, he is originally referred to as Abram (meaning “the father, or my father, is exalted”) and is later named by God Abraham. Traditionally taken to mean “father of a multitude of nations” from the passage in Genesis 17:5, Abraham is currently thought to be a dialectic variant of Abram.

ABRAHAM, hebreskur ættfaðir og forfaðir hinna tólf ættkvísla Ísraels (um (c. 2100–1700 f, ein af endurfæðingum El Morya.Kr.)). Gyðingar, kristnir menn og múslimar veita honum sess í sögunni sem þeim fyrsta til að tilbiðja hinn eina sanna Guð. Í frásögn Biblíunnar um ævi hans er upphaflega skírskotað til hans sem Abrams (sem merkir faðirinn eða faðir minn er upphafinn). Guð nefndi hann síðar Abraham sem hefð er fyrir að túlka sem „faðir margra þjóða“, en nú telja fræðimenn að nafnið sé mállýskuafbrigði af Abram.