Translations:Astral plane/4/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:06, 18 March 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Þeir sem eru á neðstu sviðum geðheimasviðsins bíða á „dauðadeild“ eftir endalokunum, öðrum dauða sínum, frammi fyrir 24 manna öldungarráði við Dómstól hins helga elds.[1] Þeir þurfa líka að upplifa eitthvað af sársaukanum sem þeir hafa valdið lífinu áður en þeir hafa fyrirgert öllum tækifærum sínum.

  1. Sjá sr. 20:11–15.