Translations:Mahatma/1/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 17:53, 18 April 2024 by Hbraga (talk | contribs)

mahatma' [úr sanskrít maha, sem þýðir „mikill,“ og atman, sem þýðir „sál“], þ.e. „mikil sál“; einstaklingur sem af auðmjúku samneyti sínu við loga lífsins hefur dregið fram og tekið í sína eigin sjálfsmynd hina miklu sólarvitund Guðs. Hlutverk hans er að vera viðtökustöð eða brennidepill á jarðkúlunni fyrir æðri huga Guðs.