Translations:Elementals/9/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 15:02, 31 May 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Loftandar þjónusta himinsviðið og sjá um hreinsun loftsins og viðhalda loftþrýstingskerfunum. Þetta kemur allt fram í alkemískum breytingum á veðri og hringrásum ljóstillífunar og úrkomu. Þessar náttúruverur sem eru skapaðar af meistarans höndum þenja út og draga saman loftkennda „líkama“ sinn úr örsmæð til himinhæða. Þeir halda alltaf við loga hugarsviðsins sem samsvarar frumþætti loftsins - einn af þáttunum sjóru sem alkemistar til forna skilgreindu. Þess vegna eru loftandar þekktir sem frumþáttur loftsins. Þeir bregðast við tilskipunum yfirstjórnanda síns, Aríes og Þórs.