Translations:Elementals/58/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 12:16, 6 June 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Ég hef tekið með mér í dag fulltrúa fjögurra höfuðskepna. Hverjum ykkar er gefinn hópur náttúruvera, sumar frá hverju ríki. Þið getið litið svo á að þið hafið ættleitt lítinn ættbálk í dag sem er tólf talsins. Þær verða hjá ykkur og hlýða skipun ykkar ef hún kemur frá hjarta ykkar í demantshjarta Maríu guðsmóður og El Morya. Og þær dvelja hjá ykkur á meðan þið hlúið vel að þeim.