Translations:Elementals/16/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 09:48, 20 December 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Náttúruvættir vatnsins, sem lýst er í sögnum um hinar seiðandi en heillandi hafmeyjur, hafa innblásið margar sögur um rómantík milli mannheimsins og náttúruvættaríkisins. „Að fara frá náttúruvættaríkinu yfir í mannheiminn" er þekkt fyrirbæri. Það er hurð sem var opin en hefur verið lokuð aftur nema í ákveðnum tilvikum hefur sérstökum dyggðugum og dugmiklum náttúruvættum verið veitt sú undanþága að fá að halda áfram vegferð sinni á þróunarbraut mannsins með því að fæðast innan mennskra fjölskyldna og öðlast þar með að lokum guðlega neistann.