Translations:Buddha of the Ruby Ray/2/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 10:23, 2 April 2025 by Hbraga (talk | contribs)

Sanat Kumara og Gátama Búddha fólu honum fyrir löngu að dvelja í leyndu hólfi Guðs í hjarta jarðar. Árið 1988 sagði Búddha rúbíngeislans frá því að hann hefði samþykkt að taka að sér þetta verkefni: