Translations:Great Divine Director/12/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 10:16, 28 August 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Hinn Mikli guðdómlegi stjórnandi sér um notkun ljóssskífunnar sem beinist að þyrlandi virkni fjólubláa logans. Þegar eldskífan snýst réttsælis á ljóshraða dregur hún til sín inn í miðjuna hið mishæfða efni í rafræna beltinu og í fjórum lægri líkömunum. Þú getur séð fyrir þér þessa ljósskífu sem risastóra rafmagnsslípuvél sem gefur frá sér ljósneista þegar hún þyrlast og skapar hringiðu sem dregur til sín allt efni sem þarfnast umbreytingar.