Translations:Vishnu/5/is
Vishnú hefur þannig holdgerst níu sinnum og hefur ávallt sýnt eiginleika Hari.[1] Mest áberandi birtingarmyndir hans voru Rama og Krishna (áttunda endurholdgun hans).
- ↑ Hari er nafn á Vishnú, stundum þýtt sem „sorgareyðir“ (huggari); talið vera dregið af hri, "að nema á brott eða afnema illsku eða synd."