Translations:Karma/24/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 09:14, 13 September 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Þegar sálir hafa ákveðið að snúa aftur til uppruna síns er markmið þeirra að hreinsa sig af myrkri fáfræðinnar. Ferlið getur tekið mörg æviskeið. Mahabharata líkir hreinsunarferlinu við verk gullsmiðs sem hreinsar málm sinn með því að stinga honum hvað eftir annað í eldinn. Þótt sál kunni að hreinsa sig í einu lífi með „miklum erfiðismunum“ þurfa flestar sálir „hundruð endurfæðinga“ til að hreinsa sig.[1] Þegar hún er hreinsuð er sálin laus við hringrás endurfæðinga, ein með Brahman. Sálin „verður ódauðleg“.[2]

  1. Kisari Mohan Ganguli, þýð., The Mahabharata of Krishna-Dwaipayana Vyasa, 12 bindi. (Nýja Delí: Munshiram Manoharlal, 1970), 9:296.
  2. Svetasvatara Upanishad, í Prabhavananda og Manchester, The Upanishads, bls. 118.