Translations:Yoga/1/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 12:26, 22 September 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Sanskrítarhugtakið jóga þýðir „guðleg sameining,“ eða sameining þín og Guðs – þess vegna „jóga. Margar iðkanir sem eru framandi í hinum vestræna heimi eru tíðkast á meðal austurlenskra leitenda em leitast við að sameinast æðra sjálfinu. Sumar þessa iðkana krefjast strangs aga; Vesturlandabúar kunna reyndar að telja þær harðdrægnislegar.