Translations:Raja yoga/17/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 10:57, 29 September 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Sjötta stig raja jóga er einbeiting á einu viðfangi og sjöunda stig er hugleiðsla eða íhugun: sameinast viðfanginu. Jóginn ætti fyrst að velja viðfangsefni til íhugunar, eins og mynd af guði eða meistara sínum. Eða hann getur fest hugann við innra ljósið. Patanjali segir okkur að við getum fest hugann við „hverja þá guðlegu mynd eða tákn sem höfðar til [okkar].“[1] Jóginn getur færst frá því að hugleiða formið yfir í að hugleiða formleysi.

  1. Patanjali, Yoga Sutra 1:39, í Prabhavananda og Isherwood, How to Know God , bls. 76.