Translations:Apollo and Lumina/8/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 10:44, 17 November 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Logi Apollós er gylltur og hjúpaður slíðri úr bláum eldingum. Blái loginn virkar sem verndandi kraftsvið orku sem umlykur ljós Krists. Þessi bláa elding sker í gegnum þykkni mannlegra mistaka og misbeitinga og greiðir götuna fyrir hinn gullna loga Lúmínu sem sýnir fullkomnun sjö þátta Krists-hugans. Tvíburalogarnir Apolló og Lúmína blása viti í höfuðskepnur jarðar, lofts, elds og vatns sem er lukt í miðju frumeindarinnar — í kjarna hins demants-skínandi huga Guðs.