Translations:Three Wise Men/5/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 18:03, 19 December 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

El Morya bar loga föðurins, Brahma; Kúthúmi, sonarins, Vishnú; Djwal Kúl heilags anda, Shíva. Þrenningin sem birtist í þrígreindum loga í hjarta Kristsbarnsins var segulsteinninn sem magnaði þau í gegnum ljós þeirra eigin hjarta. Þeir voru fulltrúar þriggja-í-einum. Jesús var þrír-í-einum holdgervingur.