Translations:Raphael and Mother Mary's retreat/8/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 20:43, 21 December 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Látum þá alla sem standa fyrir sannleikanum í vísindum, trúarbrögðum og stjórnsýslu, á sjálfri braut sálarsambands við Guð, vita að við á fimmta geislanum opnum athvarf okkar í Fátíma til að taka á móti öllum þeim hugprúðu sem hafa verið útskúfaðir í eigin fjölskyldum og heimabæjum vegna þess að þeir hafa tekið afstöðu með sannleikanum, fyrir guðdómlegu listina, fyrir guðdómlegu tónlistina og fyrir nýja öld frelsis, friðar og uppljómunar.