Ódauðleiki

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:20, 9 July 2025 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Sérhver sonur og dóttir Guðs var ekki aðeins gæddur meistaralegri ráðagerð, forsnið að forlögum hans, heldur einnig áhöldum til að hrinda þeirri áætlun í framkvæmd samkvæmt meginreglum lífsins. Þessar meginreglur eru lyklarnir að ódauðleika; þær ljúka upp uppskrift sem gera manninum kleift að finna og uppfylla hlutskipti sitt og sigra frumþætti dauðans. Það er rétt að menn haldi fast við lífið, en látum þá haldfestu vera til að...")
Other languages:

„Ódauðleiki“ er ekki bara umbun fyrir vel unnin verk — þótt það geti vel verið umbun — heldur náttúrulegur ásetningur Guðs fyrir manninn sem var augljós frá grundvöllun heims og frá sköpunarstundu fyrir hvern einstakling.

Eins og Kúthúmi hefur sagt:

Það verður að skilja að ódauðleiki er gjöf sem er samheiti við lífið og samhliða því — fæðingarréttur, ekki eignarnám. Yfirborð rangra hugsana og tilfinninga hefur of lengi verið hjúpað orkuhulu (hjúpi af afmyndaðri mennskri orku ), í stað ljóssins sem er lífgefandi kjarni frelsis fyrir birtingarmynd hverrar frumeindar.[1]

Serapis Bey kennir að „ódauðleiki kostar dýru verði og krefjist alls af manninum af smæð mannsins ... Menn geta ekki byggt ódauðlega líkama úr dauðlegum efnum. Þeir geta ekki byggt ódauðlegar hugmyndir úr dauðlegum hugsunum. Þeir geta ekki byggt guðlegar tilfinningar úr dauðlegum tilfinningum sem umlykja heiminn og skapa hina miklu lífspýramída.“[2]

Lyklar að ódauðleika

Sérhver sonur og dóttir Guðs var ekki aðeins gæddur meistaralegri ráðagerð, forsnið að forlögum hans, heldur einnig áhöldum til að hrinda þeirri áætlun í framkvæmd samkvæmt meginreglum lífsins. Þessar meginreglur eru lyklarnir að ódauðleika; þær ljúka upp uppskrift sem gera manninum kleift að finna og uppfylla hlutskipti sitt og sigra frumþætti dauðans. Það er rétt að menn haldi fast við lífið, en látum þá haldfestu vera til að uppfylla guðdómlegan tilgang og til að birta sanna uppljómun.

The Maha Chohan explains the gift of immortality to us:

Speak to your soul and say: This is a new day and a new birth! This day art thou begotten of God! This day begin the climb to your immortality and cast off the fears and doubts of your mortality. Death has no power over you except you give it power, nor does hell, nor do the fallen angels. Therefore, let the great fire of the Holy Spirit into your heart and intensify the walk with God whereby you put on daily that seamless garment of your immortality.

Immortality must be won! It is not accorded merely for an expression of faith or because you acknowledge salvation through one individual, namely Jesus Christ. Immortality is won as hand in hand with your Holy Christ Self (who is, of course, one with Jesus) you internalize—as the fire infolding itself—the magnificence of God-free being! Thus, it does take many hours and many days and, for some, many centuries to weave the plumes of the threefold flame into this gift, this bridal garment of immortality. Let the goal of your immortality, then, be the major goal you shall have accomplished by the conclusion of your life.[3]

For more information

Extensive teaching on the subject of immortality may be found in Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Path to Immortality, chapter 3, “Immortality.”

Sources

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Path to Immortality.

  1. Kuthumi, „Alchemy,“ í Jesus and Kuthumi, Corona Class Lessons: For Those Who Would Teach Men the Way, bls. 354–55.
  2. Serapis Bey, 3. júlí 1967.
  3. Pearls of Wisdom, vol. 37, no. 28.