Stefnumið

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:25, 22 April 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Sjá {{CAP-is}} fyrir grundvallaratriði meistarans um stefnumið til að takast á við áskoranir lífsins í dag.")

Hugtak notað af El Morya, chohan af fyrsta geisla, til að lýsa hæfi sálarvitundar sem þróast fyrir markmiðið að sameinast Guði; ferli aga og vígslu með þjónustu og beitingu hins heilaga elds sem sálir sem búa sig undir uppstigninguna gangast undir ástríkri leiðsögn uppstigna meistaranss.

Til frekari upplýsinga

Sjá El Morya, Chela-neminn og vegurinn: Leiðarlyklar að sálarstjórn á vatnsberaöld fyrir grundvallaratriði meistarans um stefnumið til að takast á við áskoranir lífsins í dag.

Sources

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.