Translations:Archangels of the five secret rays/4/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 18:06, 11 May 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Þannig, ástvinir, ímyndið ykkur aukningu ljóss í jörðinni þegar fimm erkienglapör tvíburaloga til viðbótar verða hluti af þessari starfsemi. Margföldunaráhrifin eru undraverð! Það er undrunarverð rúmfræði þar sem hinir fimm leyndu geislar margfalda nú virkni erkiengla geislanna sjö og erkienglarnir sjö margfalda virkni hinna fimm leyndu geisla.