Translations:Progressive revelation/2/is
Guð talar í gegnum boðbera í dag eins og hann talaði í gegnum spámenn Gamla testamentisins. Reyndar þarf hver tími boðbera frá Guði því að á hverjum tíma er uppstígnum meistara heimilt samkvæmt kosmískum lögmálum að birta æðri kenningar lögmálsins.