Translations:Dweller-on-the-threshold/6/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:57, 1 July 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Búrinn birtist sálinni á jaðri meðvitaðrar athygli þar sem hann ber á dyr á til að komast inn á hið „lögmæta“ svið hinnar viðurkenndu sjálfsmyndar. Búrinn gerir sig líklegan til að gerast húsbóndi heimilisins. En það er Kristur og aðeins Kristur sem ber er svara er hann knýr á dyr — honum einum verður þú að bjóða í bæinn. Alvöruþrungnasta vígslan á vegi lærisveins Krists eru átökin við ekki-sjálfið. Því að ef sálin sálgar ekki búranum sem er eitt í Krists-huganum, mun hann koma fram til að gleypa í sig sálina í ofsareiði haturs hans á ljósinu.