Translations:Karma/30/is
Hver maður „getur valið að fylgja þeirri tilhneigingu sem hann hefur mótað eða beitt sér gegn henni,“[1] eins og Vedanta Society, samtök sem boðar kenningar hindúasiðar á Vesturlöndum útskýrir. „Karma felur ekki í sér nauðhyggju (þá kenningu að allt sem gerist ráðist nauðsynlega af undanfarandi orsökum),“ má lesa í „Alfræðiorðabók um austurlenska heimspeki og trúarbrögð“. „Athafnirnar ákvarða að vísu aðstæðurnar við endurfæðinguna en ekki gjörðir hins endurfædda einstaklings – karma skapar ástandið, ekki viðbrögðin við aðstæðunum”[2]