Translations:Karma/29/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 09:09, 11 September 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Nú er í tísku að nota orðið karma notað sem staðgengill fyrir örlög. En trú á karma er ekki forlagatrú. Karma getur valdið því að fólk fæðist með ákveðnar tilhneigingar eða eiginleika en það neyðir það ekki til að starfa í samræmi við þá eiginleika. Karma brýtur ekki í bága við frjálsan vilja.