Translations:Raja yoga/1/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 18:21, 28 September 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Í hindúasiði er raja jóga talin vera „konunglega“ eða æðsta leiðin að sameiningu við Guð, það er „konungleg leið til endursamþættingar“. Í raja jóga leitast maður við að uppgötva guðdóminn með því að stjórna huganum og tilfinningunum með einbeitingu og hugleiðslu. Það er litið á það sem sálrænt ferli eða tilraun þar sem maður viðhefur ákveðnar andlegar æfingar og fylgist með innri andlegu áhrifunum. Markmiðið, eins og Huston Smith útskýrði í The Religions of Man, er að öðlast „beina persónulega upplifun af „því sem er fyrir handan innra með“.[1]

  1. Huston Smith, The Religions of Man (Harper & Row, 1965), bls. 53.