Translations:Maha Chohan/2/is
Maha Chohan er fulltrúi heilags anda. Sá sem gegnir þessu embætti í helgivaldinu er fulltrúi heilagan anda Guðs föður og Guðs-móður, Alfa og Ómega, fyrir þróun þessarar plánetu og náttúruandaríkisins. Athvarf Maha Chohan, Musteri huggunarinnar, er staðsett á ljósvakasviðinu með móttöku- og sendistöð á hið eyjunni Sri Lanka á efnissviðinu (áður þekkt sem Ceylon), þar sem logi heilags anda og huggunarloginn eru jarðtengdir.