Translations:Lanto/3/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 12:57, 17 December 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Eftir að hafa notið leiðsagnar drottins Himalaya og fullnumast í Athvarfi bláa lótussins kaus drottinn Lantó að nota gula skúf hins þrígreinda loga til að umvefja hjörtu alls mannkyns. Hann hefur tileinkað sér að fullkomna þróun lífsins á þessum hnetti með uppljómun mannsins fyrir milligöngu hins Kosmíska Krist. Gullni loginn sem hann ber er hlaðinn uppsöfnuðum krafti guðlegs sigurs æsku heimsins.")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Eftir að hafa notið leiðsagnar drottins Himalaya og fullnumast í Athvarfi bláa lótussins kaus drottinn Lantó að nota gula skúf hins þrígreinda loga til að umvefja hjörtu alls mannkyns. Hann hefur tileinkað sér að fullkomna þróun lífsins á þessum hnetti með uppljómun mannsins fyrir milligöngu hins Kosmíska Krist. Gullni loginn sem hann ber er hlaðinn uppsöfnuðum krafti guðlegs sigurs æsku heimsins.