Translations:Soul travel/7/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 14:12, 22 December 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "<blockquote>Í nafni Krists, míns eigin raunsjálfs, kalla ég til hjarta Ég ER-nærverunnar og engils nærverunnar til að fara með mig í sál minni og sálarvitund til athvarfs Páls Feneyings í Suður-Frakklandi. Ég bið um að fá fræðslu um kærleikalögmálið og að fá forskrift fyrir sigri kærleikslogans í hjarta mínu. Og ég bið um að allar upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að uppfylla guðdómlega ráðagerð mína verði birta ytri vökuvit...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Í nafni Krists, míns eigin raunsjálfs, kalla ég til hjarta Ég ER-nærverunnar og engils nærverunnar til að fara með mig í sál minni og sálarvitund til athvarfs Páls Feneyings í Suður-Frakklandi. Ég bið um að fá fræðslu um kærleikalögmálið og að fá forskrift fyrir sigri kærleikslogans í hjarta mínu. Og ég bið um að allar upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að uppfylla guðdómlega ráðagerð mína verði birta ytri vökuvitund minno eins og áskilið er. Ég þakka yður og tek undir þetta í fullum krafti hins uppstigna Krists.[1]