Translations:Paul the Venetian/43/is
Einstakur listamaður sem helgaðaði sér að gefa skil á eðlislægum eiginleikum og sjálfsmynd einstaklingsins. Skynjun hans á Kristi fangaði einstök atriði í málverkunum. Það má sjá í hverju málverki glampann, hversu mikill eða daufur sem hann er, af einhverjum þáttum einstaklingsins sem nær til æðra sjálfsins.[1]
- ↑ Paul the Venetian, “The Art of Love,” Pearls of Wisdom, 27. bindi, nr. 3, 15. janúar, 1984.