Translations:Adept/4/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:35, 22 February 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Að vera fullnumi þýðir að hafa ákveðna leikni til að viðhalda ljósinu, til að kristalla guðslogann innra með þér og til að komast inn í huga Guðs. Það þýðir, minn ástfólgni, að þú lætur ekki kringumstæðurnar slá þig út af laginu og rokka þig til og frá, hvorki til hægri né vinstri, upp né niður, ótruflaður af öllu aðkasti. Fullnumi felur í sér að haggast ekki, að vera í miðju T'ai Chi, að þekkja sjálfan sig í æðsta...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Að vera fullnumi þýðir að hafa ákveðna leikni til að viðhalda ljósinu, til að kristalla guðslogann innra með þér og til að komast inn í huga Guðs. Það þýðir, minn ástfólgni, að þú lætur ekki kringumstæðurnar slá þig út af laginu og rokka þig til og frá, hvorki til hægri né vinstri, upp né niður, ótruflaður af öllu aðkasti. Fullnumi felur í sér að haggast ekki, að vera í miðju T'ai Chi, að þekkja sjálfan sig í æðsta tilgangi sem Guð en aldrei sem mennskan guð - því Guð hefur komið í staðinn fyrir manninn. Þetta er markmið þitt með sameiningunni. ...