Chela-nemi
[Á hindi er celā dregið af sanskrítarorðinu ceta „þræll“ eða „þjónn“]. Á Indlandi merkir það lærisvein andlegs kennara eða [Special:MyLanguage/guru|[gúrús]]. Hugtakið er venjulega notað til að vísa til nema uppstigins meistara og kenninga þeirra. Nánar tiltekið temur andlegur nemi sér meiri sjálfsaga og guðshollustu en venjulegt getur talist og trúrækni. Uppstiginn meistari vígir hann og þjónar neminn málstað Stóra hvíta bræðralagsins.
(Á hindí er cela dregið af sanskrítarorðinu ceta, „þræll“ eða „þjónn“). Á Indlandi merkir það lærisvein andlegs kennara eða gúrús. Hugtakið er venjulega notað til að vísa til nema uppstiginna meistara og kenninga þeirra.
For more information
El Morya, The Chela and the Path: Keys to Soul Mastery in the Aquarian Age
Elizabeth Clare Prophet, The Guru-Chela Relationship with the Ascended Masters (audio album)
See also
Sources
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation