Translations:El Morya/2/is
El Morya er yfirmaður Darjeeling ráðsins í Stóra hvíta bræðralaginu, chohan-meistari fyrsta geisla og helgiveldi hins ljósvakamusteris hins góða vilja uppi yfir Darjeeling á Indlandi. Hann er stofnandi Summit Lighthouse og andlegur meistari (gúrú) og fræðari boðberanna Marks L. Prophet og Elizabeth Clare Prophet.