Translations:El Morya/58/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 17:57, 3 April 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Fyrir milligöngu boðberanna Marks og Elizabeth Prophet hefur Darjeelings-ráðið staðið á bak við margs konar viðleitni: stofnun Saint Germains á Bræðralagi verndara lífslogans árið 1961 til að setja fram uppfærða stigvaxandi fræðslu um kosmísk lögmál; stofnun Maríu guðsmóður, Jesú og Kúthúmis á Alþjóðlega Montessori skólanum sem byggir á meginreglunum sem Dr. Maria Montessori setti fram ásamt kenningum uppstignu meistaranna; stofnun H...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Fyrir milligöngu boðberanna Marks og Elizabeth Prophet hefur Darjeelings-ráðið staðið á bak við margs konar viðleitni: stofnun Saint Germains á Bræðralagi verndara lífslogans árið 1961 til að setja fram uppfærða stigvaxandi fræðslu um kosmísk lögmál; stofnun Maríu guðsmóður, Jesú og Kúthúmis á Alþjóðlega Montessori skólanum sem byggir á meginreglunum sem Dr. Maria Montessori setti fram ásamt kenningum uppstignu meistaranna; stofnun Háskólans á tindinum; og setningu innsiglis Guðs á hina Sigursælu alheimskirkju, hin launhelgu vé allra meistara Stóra hvíta bræðralagsins og samfélag uppstiginna sem óuppstiginna sálna á vígslubrautinni, í austri og vestri, í Kristi og Búddha.