Translations:Affirmation/4/is
Staðfestingar eru tilskipanir sem geta verið í lengra lagi og útlistaðar í smáatriðum. Þær eru notaðar á víxl við afneitanir á tilvist hins illa í allri sinni mynd. Á sama hátt staðfesta þær mátt sannleikans til að sigrast á niðurrifsöflunum.