Athvarf ættföðurins, Vaivasvata Manús, í Himalajafjöllunum

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:15, 14 May 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Category:Ljósvakaathvörf")
Other languages:

Vaivasvata Manú, manú-ættfaðir fimmta rótarkynsins, hefur viðtökustöð (focus) í Himalajafjöllum. Loginn sem er í brennidepli í athvarfi hans magnar sálirnar sem þróast innan fimmta rótarkynstofnsins eftir forsniði Krists-vitundarinnar sem hann heldur fyrir þeirra hönd.

Árið 1994 tilkynnti hinn Mikli guðlegi stjórnandi að þetta athvarf og athvarf allra manú-ættfeðranna hefði verið opnað fyrir sumum meðal mannkyns:

Efri tíund aðila í öllum rótarkynstofnum sem hafa endurholgast og þeirra sem ekki eru af rótarkynstofnum heldur englaríkinu sem hafa endurholdgast til að kenna viðkomandi rótarkynstofnum — sá efri tíundi hóf á sumarsólstöðum (1994) ... að sækja hraðnámskeið í ljósvakaathvörfum manú-ættfeðranna: í mínu eigin athvarfi og í athvörfum guðsins og gyðjunnar Merú, drottins Himalaya og hjá Vaivasvata Manú.[1]< /blockquote>

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “athvarf Vaivasvata Manú-ættföðurins í Himalajafjöllum”.

  1. The Great Divine Director, "I Come to Sound the Alarm: Save Souls Who Will Be Lost without Your Intercession," Pearls of Wisdom, 37. bindi, nr. 29, 19. júlí, 1994.