Translations:Cherub/3/is
Jafnvel svo fyrirskipaði Drottinn Móse að móta kerúba úr gulli sem brennipunkta þessara sönnu verndarengla náðarstóls sáttmálsörkarinnar.[1] Venju samkvæmt dvaldi Guð á milli kerúba og talaði við Móse úr náðarstólnum – frá altari Ég ER-nærverunnar, en lögmál þess, grafið á steintöflur, var borið í örkina þaðan frá í göngu þeirra í eyðimörkinni.
- ↑ 2. Mós. 25:17–22.