Kerúbi

From TSL Encyclopedia
Revision as of 19:01, 20 May 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Davíð lýsir D<small>rottni</small> ríðandi á kerúb, fljúgandi á vængjum vindsins.<ref>II Sam. 22:11.</ref> Esekíel lýsir kerúbunum sem fjögurra vængja, verum með fjögur andlit ásamt þyrlandi hjólum.<ref>Esek. 1, 10.</ref> Kerúbinn gæti verið auðkenndur með vængjuðu ''karibu'', „meðalgangari“ í mesópótamískum textum, sýndur sem sfinx, griffín eða vængjuð mannvera. Í alheiminum er hina vitru og sterku kerúba að finna í margv...")
caption
Nútíma eftirmynd af sáttmálsörkinni með kerúbum sem gæta náðarstólsins

(flt. Kerúbar) aðili í reglu englavera sem hefur helgað sér útvíkkun og verndun kærleikslogans með sverði og dómi rúbíngeisans og Heilags anda. Þess vegna setti G Kerúbana „fyrir austan Eden (hlið Krists-vitundarinnar) og loga hins sveipanda sverðs sem snýr á allar hliðar til að gæta vegarins að lífsins tré.“[1]

Jafnvel svo fyrirskipaði Drottinn Móse að móta kerúba úr gulli sem brennipunkta þessara sönnu verndarengla náðarstóls sáttmálsarkarinnar.[2] Venju samkvæmt dvaldi Guð á milli kerúba og talaði við Móse úr náðarstólnum – frá altari Ég ER-nærverunnar, en lögmál þess, grafið á steintöflur, var borið í örkina þaðan frá í göngu þeirra í eyðimörkinni.

Davíð lýsir Drottni ríðandi á kerúb, fljúgandi á vængjum vindsins.[3] Esekíel lýsir kerúbunum sem fjögurra vængja, verum með fjögur andlit ásamt þyrlandi hjólum.[4] Kerúbinn gæti verið auðkenndur með vængjuðu karibu, „meðalgangari“ í mesópótamískum textum, sýndur sem sfinx, griffín eða vængjuð mannvera. Í alheiminum er hina vitru og sterku kerúba að finna í margvíslegum þjónustuþáttum við Guð og ættir hans.

The cherubim guard the flame of the ark of the covenant between God and man, focused in the Great Central Sun. They keep the way of the Tree of Life, both in the City Foursquare and in every son and daughter of God. “And they rest not day and night, saying, Holy, holy, holy, Lord God Almighty, which was, and is, and is to come.”[5]

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and the Spiritual Path.

  1. 1 Mós. 3:24.
  2. 2. Mós. 25:17–22.
  3. II Sam. 22:11.
  4. Esek. 1, 10.
  5. Rev. 4:8.