Translations:Cherub/5/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 19:18, 20 May 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Kerúbarnir gæta loga sáttmálsarkarinnar milli Guðs og manna með brennipunkt á hinni Miklu meginsól. Þeir gæta vegarins að lífsins trés bæði í hinni Ferningslöguðu borg og vegferðar hvers sonar og dóttur Guðs. „Dag og nótt syngja þær án afláts: Heilagur, heilagur, heilagur, Drottinn Guð, hinn alvaldi, hann sem var og er og kemur.“<ref>Opinb. 4:8.</ref>")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Kerúbarnir gæta loga sáttmálsarkarinnar milli Guðs og manna með brennipunkt á hinni Miklu meginsól. Þeir gæta vegarins að lífsins trés bæði í hinni Ferningslöguðu borg og vegferðar hvers sonar og dóttur Guðs. „Dag og nótt syngja þær án afláts: Heilagur, heilagur, heilagur, Drottinn Guð, hinn alvaldi, hann sem var og er og kemur.“[1]

  1. Opinb. 4:8.