Hefðarfrúin okkar í Knock

From TSL Encyclopedia
Revision as of 08:33, 23 May 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Vitið þá, elskaðir, að þetta krefst hugrekkis og brautar og þú krefst líka hugrekkis og brautar. Þess vegna hefur faðirinn smurt mig englum, sem hann hefur gefið mér sem mínar eigin sveitir til að koma til yðar og til að aðstoða yður og flytja þessa málstað: að þessir heilögu Guðs innan kirkjunnar, hvers ljós og blóð eru framfærsla þess [og sem] eru einnig étin af því, [gæti verið leyst úr haldi þeirra til að svara köllum þínum]...")
Other languages:
Myndskreyting af birtingunni í Knock

Þann 21. ágúst 1879 birtist blessuð guðmóðirin með heilögum Jósef á hægri hönd og Jóhannes hinum elskaða guðpjallamanni á vinstri hönd í þögulli vitjun fyrir framn gaflvegg litlu kirkjunnar í Knock, Mayo-sýslu á Írlandi. Að sögn sáu um átján manns birtinguna. Vitni sögðu að blessuð guðsmóðirinin væri klædd sem drottning í ljómandi hvítum klæðum og væri með kórónu með rós yfir enninu þar sem kórónan féll vel á enni hennar. Hún horfði upp á við og virtist vera að biðja. Eftir þessa vitjun læknuðust margir pílagrímar á undraverðan hátt.

Hin uppstigni kvenmeistari heilaga Thérèse frá Lisieux sagði um þessa birtingu:

Blessaðir hjartkæru vinir, spillingin [í kirkjunni] er mikil og vaxandi. Þess vegna skuluð þið vita að þegar María guðsmóðir birtist í Knock stóð hún fyrir utan kirkjuna en ekki fyrir innan. Þegar hún birtist í Fátima og [nú] í Medjugorje í Júgóslavíu, birtist hún [enn og aftur] hreinhjörtum börnum fyrir utan bygginguna.

Vitið því, mín ástfólgnu, að í kirkjunni rúmast ekki lengur hinn leyndardómsfulli líkami Guðs og samt er mikill ótti meðal þeirra sem eru enn njörvaðir innan veggja hennar – sem óttast að rífa sig lausa, því þeir vita í hjarta sínu að einu sinni hafði þessi kirkja að geyma sáttmála Krists.

Vitið þá, elskaðir, að þetta krefst hugrekkis og brautar og þú krefst líka hugrekkis og brautar. Þess vegna hefur faðirinn smurt mig englum, sem hann hefur gefið mér sem mínar eigin sveitir til að koma til yðar og til að aðstoða yður og flytja þessa málstað: að þessir heilögu Guðs innan kirkjunnar, hvers ljós og blóð eru framfærsla þess [og sem] eru einnig étin af því, [gæti verið leyst úr haldi þeirra til að svara köllum þínum].[1]

Heimildir

Pearls of Wisdom, 31. bindi, nr. 39, 13. júlí, 1988.

  1. Saint Thérèse frá Lisieux, „Utan kirkjuna,“ Pearls of Wisdom, 31. bindi, nr. 39, 13. júlí, 1988.