Translations:Our Lady of Knock/4/is
Blessaðir hjartkæru vinir, spillingin [í kirkjunni] er mikil og vaxandi. Þess vegna skuluð þið vita að þegar María guðsmóðir birtist í Knock stóð hún fyrir utan kirkjuna en ekki fyrir innan. Þegar hún birtist í Fátima og [nú] í Medjugorje í Júgóslavíu, birtist hún [enn og aftur] hreinhjörtum börnum fyrir utan bygginguna.