Translations:Saint Germain/64/is
Það var hinsta þrá Saint Germains að frelsa fólk Guðs. Honum var því veitt undanþága til að endurfæðast aftur í jarðneskum líkama þó að hann væri uppstiginn meistari. Hann birtist sem „le comte de Saint Germain“ (greifinn af Saint Germain), aðalsmaður sem með krafta-verkum sínum heillaði hirðir Evrópu á átjándu og nítjándu öld og fékk þar viðurnefnið „undramaðurinn“.